Fréttir

Eftirlit án eftirlits

Eftirlit án eftirlits

Í sveitarfélaginu Billund í Danmörku kom nýverið upp mál þar sem þiggjandi fjárhagsaðstoðar kvartaði yfir eftirliti starfsfólks á vegum sveitarfélagsins á persónulegum högum hans. Eftirlitið hófst eftir að upp vaknaði grunur um að hann væri að svíkja út...

Sameiginlegir ábyrgðaraðilar

Sameiginlegir ábyrgðaraðilar

Samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins frá 5. júní 2018 bera stjórnendur Facebook “like” síðna sameiginlega ábyrgð með Facebook vegna söfnunar og notkunar persónuupplýsinga á samfélagsmiðlinum. Þessi ákvörðun hefur bein áhrif á þau fyrirtæki sem halda úti “like” síðum...

Réttur barna til friðhelgi einkalífs

Réttur barna til friðhelgi einkalífs

Forúrskurður Evrópudómstólsins í máli Google Spain lagði grundvöllinn að því að rétturinn til að gleymast var skráður sem hluti af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni. Það fól ekki í sér að það ætti að eyða upplýsingunum beint, heldur að koma í veg fyrir að...

Alþingi ekki undanskilið

Alþingi ekki undanskilið

Persónuvernd fær alveg nokkur rokkstig í þessu máli! Þegar nýju persónuverndarlögin tóku gildi var ákveðið að undanskilja Alþingi frá gildissviði laganna - allt til að gæta vel að þrískiptingu valdsins. Í þessu máli, sem fjallar um birtingu upplýsinga um fyrrum...