Hafðu samband

Sendu okkur póst

Future404 býður upp á ráðgjöf varðandi innleiðingu persónuverndarlöggjafarinnar, fyrirlestra og fræðslufundi um persónuvernd og önnur öryggismál.

Ef þú ert óviss um hvort að þitt félag eða fyrirtæki þurfi að grípa til ráðstafana vegna löggjafarinnar eða óskar eftir fræðslu eða annars konar ráðgjöf á sviði persónuverndar hafðu þá endilega samband við okkur og við getum rætt málin og metið hvaða leið hentar ykkur best.