future404

future404 veitir víðtæka ráðgjöf til fyrirtækja um vernd friðhelgi einkalífs og persónuvernd

Fyrirtækið sérhæfir sig í innleiðingu persónuverndar löggjafarinnar fyrir minni og meðalstór fyrirtæki og veitir auk þess fjölbreytta ráðgjöf, fyrirlestra og fræðslufundi um persónuvernd, öryggi og breytingastjórnun.

future404 ehf. tryggir áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem unnið er með innan fyrirtækisins. Persónuverndarstefna okkar nær til persónuupplýsinga er varða einstaklinga sem eru í viðskiptum við okkur, einstaklinga sem hafa samband við okkur sem og þá aðila sem gætu átt samskipti við okkur fyrir hönd viðskiptavina eða annarra einstaklinga.

Með persónuverndarstefnu okkar viljum við upplýsa þig um hvaða persónuupplýsingum við söfnum, með hvaða hætti við nýtum þær persónuupplýsingar og hverjir hafa aðgang að persónugreinanlegum gögnum. Ef þú ert í vafa hvort eða hvernig þessi stefna varðar þig hafðu þá endilega samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

Eftirlit án eftirlits

Eftirlit án eftirlits

Í sveitarfélaginu Billund í Danmörku kom nýverið upp mál þar sem þiggjandi fjárhagsaðstoðar kvartaði yfir eftirliti starfsfólks á vegum sveitarfélagsins á persónulegum högum hans. Eftirlitið hófst eftir að upp vaknaði grunur um að hann væri að svíkja út...

Sameiginlegir ábyrgðaraðilar

Sameiginlegir ábyrgðaraðilar

Samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins frá 5. júní 2018 bera stjórnendur Facebook “like” síðna sameiginlega ábyrgð með Facebook vegna söfnunar og notkunar persónuupplýsinga á samfélagsmiðlinum. Þessi ákvörðun hefur bein áhrif á þau fyrirtæki sem halda úti “like” síðum...

Réttur barna til friðhelgi einkalífs

Réttur barna til friðhelgi einkalífs

Forúrskurður Evrópudómstólsins í máli Google Spain lagði grundvöllinn að því að rétturinn til að gleymast var skráður sem hluti af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni. Það fól ekki í sér að það ætti að eyða upplýsingunum beint, heldur að koma í veg fyrir að...