Persónuvernd fær alveg nokkur rokkstig í þessu máli! Þegar nýju persónuverndarlögin tóku gildi var ákveðið að undanskilja Alþingi frá gildissviði laganna - allt til að gæta vel að þrískiptingu valdsins. Í þessu máli, sem fjallar um birtingu upplýsinga um fyrrum...